Bringsmalaskotta

from Bringsmalaskotta (Single) by Nóra

supported by
/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      $0.99 USD  or more

     

  • Full Digital Discography

    Get all 3 Nóra releases available on Bandcamp and save 50%.

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality downloads of Himinbrim, Bringsmalaskotta (Single), and Er einhver að hlusta?. , and , .

    Purchasable with gift card

      $10 USD or more (50% OFF)

     

about

From our upcoming album...

Artwork by Cécile Eschenauer - iloveholga.tumblr.com

lyrics

Öldurnar, þær skella á mér, berja á mér úr vestrinu,
Ef ég reyni að fikra mig upp hamrana

Ég skelf eins og spýtukarl, ég öskra og berst við strauminn
Ég hlæ eins og fáviti að lokum, hrynur leiðin út

Gefðu mér það, gef mér eitthvað til
Eitthvað til að, til að hengja mig á
Svo ég lifi nú af, þrengingarnar

Og ég reyni að sporna við frekari truflunum
Skurður er ennþá opinn og drullan lekur út

Láttu mig vera, því mér líður vel hérna í skjólinu hjá þér
Þó ég skipti um ham, þau finna mig alltaf

Bringsmalirnar
Halda fyrir mér vöku heilu dagana
Áttu eitthvað sem stillir af?
Helvítis ónotin, lætin og minnisglöpin
Það býr eitthvað í mér sem kæfir litina

Brenndu allt, öll ummerki um að
Að við höfum staðið hér
Fyrir öðru fólki, fyrir einhverju

Ég kalla eftir breytingum í aðalskipulagi
Á meðan hrynja húsin öll í kringum mig

Láttu mig vera því mér líður vel hérna í skjólinu hjá þér
Þó ég skipti um ham, þau finna mig alltaf

Bringsmalirnar……

credits

from Bringsmalaskotta (Single), track released September 27, 2011

license

all rights reserved

tags

about

Nóra Iceland

shows

contact / help

Contact Nóra

Streaming and
Download help

Shipping and returns

Redeem code

Report this track or account

If you like Nóra, you may also like: